Traduções · Outubro 26, 2021

Vozes no ar, de Sigurður Pálsson

Não importa o que digam
a paz se constrói com justiça

Não importa o que digam
a beleza não é ornamento
mas sim a essência da vida

Sim dá-me voz,
dá-me voz de profeta
para dar testemunho da beleza

Dá-me voz
para dar testemunho da justiça


Hvað sem hver segir
byggir friður á réttlæti

Hvað sem hver segir
er fegurðin ekki skraut
heldur kjarni lífsins

Já gefðu mér rödd
gefðu mér spámannsrödd
til að bera fegurðinni vitni

Gefðu mér rödd
til að bera réttlætinu vitni

 

Sigurður Pálsson
Tradução de Francesca Cricelli